top of page

Hundakúnstir

Draumur Nönnu um að eignast hund rætist á tíu ára afmælinu.
Margt fer þó öðruvísi en ætlað var því hvolpurinn Emma er mun sprækari
en ráð var fyrir gert.

Hundakúnstir tilheyrir bókaflokknum Sestu og lestu
- sérstaklega hugsaður fyrir lestrarlærlinga á yngsta og miðstigi grunnskólans.

 

Myndir: Karl Jóhann Jónsson
Útgefið af Menntamálastofnun

 

Hundakunstir6.jpg
Black Cat Silhouette

Ævintýri í Ingólfsfjalli

Fjölskylduferð í sumarbústað við rætur Ingólfsfjalls
breytist í magnað ævintýri þegar Hilmar hittir hina dularfullu Heru.

Ævintýri í Ingólfsfjalli tilheyrir bókaflokknum Sestu og lestu
- sérstaklega hugsaður fyrir lestrarlærlinga á yngsta og miðstigi grunnskólans.

 

Myndir: Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
Útgefið af Menntamálastofnun

 

Bls25.Ingo¦ülfsfjall.jpg
bottom of page